Þórshöfn

Taktu flugið til Þórshafnar en það er Norlandair sem starfrækir flug til Þórshafnar út frá Akureyri alla virka daga. Hægt er að bóka flug til/frá Reykjavík með millilendingu á Akureyrarflugvelli.

Norlandair
Þórshafnarflugvelli
680 Þórshöfn
Sími 468 1420 
Hafa samband

Oneway / Roundtrip

Ef þig langar til að fara langt í burtu frá Reykjavík, því ekki að taka flugið til Þórshafnar við Þistilfjörð og eyða nokkrum dögum á Langanesi og nágrenni.


Fyrir þá sem vilja njóta útivistarinnar er hægt að kaupa veiðileyfi í nokkrum ám í nágrenninu og hægt að leigja hesta og drífa sig í útreiðartúr. Ásbyrgi og fleiri náttúruperlur er að finna í nágrenni Þórshafnar.


Smelltu hér til að skoða vef Langanesbyggðar