Flugvélar merktar í tilefni HM

7.6.2018 10:42:42

Flugvélar í flugflota Air Iceland Connect hafa verið sérstaklega merktar á tilefni HM í knattspyrnu. Ýmist er sett undir vélarnar Húh! eða Áfram Ísland og fólk er hvatt til að smella mynd þegar vélar sjást á flugi yfir borg og bæi.

Áfram Ísland!

Vél félagsins merkt í flugskýlinu á Reykjavíkurflugvelli

HM