Aukinn sveigjanleiki í bókunum

Bókaðu núna - breyttu seinna

Viðskiptavinir sem staðfesta nýja bókun til 31. maí 2020 í flug með brottför fyrir 1. júlí 2020, munu geta breytt bókun sinni án þess að greiða sérstakt breytingargjald.

• Hægt er að breyta í sama eða dýrara fargjald en greiða þarf fargjaldamismun ef við á.
•  Ein breyting er leyfð á hverja bókun. Breytingin er leyfileg fram að brottför og hægt er að breyta í ferðadag til 31.desember 2020
• ATH breyting fyrir bókanir á hópa-/pakkafargjöldum þarf að berast í síðasta lagi 3 vikum fyrir brottför.
• Ekki er hægt að breyta um áfangastað
• Ath að ef viðskiptavinur vill nýta þessa skilmála þá er ekki hægt að breyta á vef Air Iceland Connect heldur þarf að fylla út þetta form eða hringja í síma 570 3030.
•  Ef viðskiptavinur afbókar þá eru afbókunargjöld samkvæmt skilmálum fargjalds.

Nánari upplýsingar um breytingar á núverandi bókunum og breytingar á flugáætlun má finna hér.

Oneway / Roundtrip