Kulusuk <br><br> Flug + hótel

BÓKA FERÐ

Vinsamlegast hafðu samband við söludeild Air Iceland Connect með því að senda okkur fyrirspurn eða hafa samband í síma 570 3070 til að nálgast upplýsingar varðandi bókun þessarar ferðar. 

Kulusuk - Flug og hótel

Í Kulusuk, sem er í Ammassalik héraði, má enn sjá leifar af gamla grænlenska veiðisamfélaginu. Tröllauknir borgarísjakar lóna úti fyrir þorpinu, þar sem húsin eru litskrúðug og virðast mega sín lítils í ógnvekjandi náttúrunni. 

Air Iceland Connect býður hótelpakka með flugi og gistingu í Kulusuk

Innifalið í hótelpakkanum:
Flug fram og tilbaka milli Reykjavíkur og Kulusuk
Ein nótt á Hotel Kulusuk, standard tveggja manna herbergi með fullu fæði. 
Verðdæmi (júní - september) frá: 123.350 kr. á mann

Pakkinn er í boði allt árið samkv. flugáætlun, til að fá verð fyrir hótelpakkann yfir vetrarmánuðina vinsamlegast hafðu samband