Beiðni um inneign

Farþegar sem eiga bókað flug með Air Iceland Connect sem er aflýst eiga rétt á endurgreiðslu. Í stað þess að afbóka flug bjóðum við farþegum inneign sem er 15% hærri en endurgreiðslan hljóðar upp á og gildir í eitt ár frá útgáfudegi. Ef farþegi þiggur það boð þá biðjum við viðkomandi vinsamlegast um að fylla út þetta form. Ath. þetta á ekki við um Flugfrelsis fargjöld sem eru endurgreidd aftur inn á aðgang farþega.