Fríhöfnin - á leiðinni heim
Air Iceland Connect rekur fríhafnarverslanir á Reykjavíkurflugvelli og Akureyrarflugvelli. Verslanirnar eru í boði fyrir farþega í millilandaflugi.
Mikið úrval
Í verslununum má finna úrval af tollfrjálsum varningi, velkomið er að senda okkur fyrirspurn um vörur í gegnum formið hér fyrir neðan.
Hvað er leyfilegt að taka mikið af tollfrjálsum varningi?
Ísland
Grænland