Þjónustuupplifun
Erum við að standa okkur?
Þjónusta skiptir okkur öll máli. Við viljum gera vel og við viljum að þér líði vel.
• Sendu skriflega ábendingu með forminu neðst á síðunni.
• Sláðu á þráðinn í síma 570 30 30.
• Þú færð formlegt svar innan 15 daga.
Bókaðirðu í gegnum ferðaskrifstofu?
Athugaðu að ef þú vilt fá endurgreiðslu á miða sem keyptur var hjá þriðja aðila, þarf að hafa samband við þann söluaðila.
Viltu breyta bókun?
• Smelltu á „Bókunin mín” hér eða á forsíðunni
• Hafðu bókunarnúmerið við höndina og þér eru allir vegir færir.
En taskan?
• Ef taskan skilar sér ekki eða varð fyrir tjóni í flutningi, láttu vita á þjónustuborði þar sem þú lendir.
• Tilkynntu tjón á farangri skriflega innan sjö daga.
• Hér er form til að tilkynna tjón.
Fuku ferðaplönin út um gluggann?
• Flug raskast langoftast vegna veðurs.
• Kannaðu hvort þú eigir rétt á bótum með því að smella hér.