Þjónustuver
Fyrirspurnum sem koma í gegnum samfélagsmiðla og með tölvupósti er svarað innan 72 klst. eða eins fljótt og auðið er en vinsamlega hafðu samband í síma ef erindið er brýnt.
Þjónustuver Air Iceland Connect
S. 570 3030
Opið virka daga frá kl. 09:00 til kl. 17:00 og milli kl. 10:00 og 14:00 um helgar.
Starfsfólk flugstöðva svarar síma eins og auðið er eftir lokun þjónustuvers.
Samfélagsmiðlar
Við svörum öllum fyrirspurnum á samfélagsmiðlum eins fljótt og auðið er en við ítrekum að ef málið þolir litla bið að hafa samband í síma 570 3030.
Viltu breyta bókun?
• Smelltu á „Bókunin mín” hér eða á forsíðunni
• Hafðu bókunarnúmerið við höndina og þér eru allir vegir færir.